Tannheilsa í forgangi

Skoða vörur

Clear Correct - tannréttingaskinnur

Langar þig í hágæða tannréttingar með varla greinanlegum skinnum?

Þá gæti ClearCorrect tannréttingaskinnur hentað þér.

Kíktu í skoðun og við förum yfir hvort þetta henti þínum tönnum,
hverjar væntingarnar eru og sjáum hver líkleg lokaútkoma er.

  • 6 ára

    Hæ elsku Valdís mig langar til að þakka þér kærlega vel fyrir ___ í morgun.
    Hann sagði mér áðan að þú værir besti tannlæknirinn og hann ætlaði alltaf að vera hjá þér. Hann var svo ánægður með kökuformið sem var sett uppí hann
    Að hugsa sér að hann sé búinn að þurfa að fara í tvær svæfingar vegna tannlækninga er ótrúlegt. Hann var svo spenntur í morgun að hitta þig. Takk elsku Valdís fyrir að taka alltaf svona vel á móti honum
  • Kona með fyrri tannlæknahræðslu

    Takk fyrir að taka svona vel á móti mér áðan. Ég hef alltaf verið hrædd við tannlæknaheimsóknir, en það er léttir að fá að vita nákvæmlega hvað er verið að fara að gera - því þú útskýrir allt svo vel
  • 6 ára

    Mamma þetta er svo skrítið, ég fæ að fara til besta tannlæknisins sem er í heiminum, sko ekki bara á Íslandi heldur öllum heiminum New York og allt.

Um Skagabros

Ég heiti Valdís Marselía, er mamma, eiginkona, dóttir, systir, vinkona og tannlæknir.

Ég útskrifaðist frá Tannlæknadeild Háskóla Íslands árið 2024.
Frá unga aldri hefur mig langað að vera tannlæknir.

Ég fann strax áhugann á því að vilja fræða fólk betur um tannheilsu - sérstaklega tannheilsu barna
& geri ég það með áhugaverðum fræðslumyndböndum, á instagram og tiktok

Ég veit að með bættum tannhirðuvenjum og heilbrigðari munni, líður öllum betur!

Instagram reikningur Skagabros