Leiðbeiningar fyrir tannhvíttun - með sérsmíðuðum skinnum

Ef þú átt sérsmíðaðar skinnur - þá eru hér leiðbeiningar til að rifja upp hvernig er gott að nota þær.
Ef ekki, þá getum við búið til svoleiðis saman :)
Ferlið:
Kemur í skoðun til mín - mat á heilbrigði tanna ásamt hvort að tannhvíttun sem skinnum henti þér.
Ef æskilegt er að hefja meðferð, þá tökum við mát af þínum tönnum
Ca viku síðar verða skinnurnar klárar og tilbúnar að fríska upp á lit tannanna.
Ferlið kostar 60þúsund krónur (fyrir utan almenna skoðun)
Back to blog