Verðskrá
Hér má sjá grófa verðskrá fyrir helstu atriði hjá mér á tannlæknastofunni
Aldraðir og öryrkjar eru með samning við Sjúkratryggingar Íslands um 75% niðurgreiðslu á viðmiðunargjaldskrá.
Börn undir 18 ára aldur eru einnig með samning um nánast gjaldfrjálsar tannlækningar, þar sem er aðeins greitt 3500kr komugjald á 12 mánaða fresti
Verð eru viðmið
Skoðun, áfangaeftirlit, með röntgenmyndum :
26.000kr - 20% afsláttur fyrir 25 ára og yngri
Tannröntgenmynd :
5.000kr
Deyfing
5.000kr
Flúorlökkun – báðir gómar
14.360kr
Skorufylling – jaxl, fyrsta tönn :
frá 11.905kr
Ljóshert plastfylling, einn flötur. :
frá 28.300kr
Ljóshert plastfylling, jaxl, tveir fletir. :
frá 37.000kr
Tannskraut:
frá 15.000kr
Gúmmídúkur, ein til þrjár tennur.
3.300kr
Rótarholsaðgerð; úthreinsun, einn gangur.:
frá 75.000kr
Rótarholsaðgerð; rótfylling, þrír gangar:
frá 120.000kr
Létt tannsteinshreinsun, ein tímaeining:
frá 10.000 kr
Tanndráttur – venjulegur .
frá 29.900kr
Endajaxl fjarlægður með skurðaðgerð.:
frá 39.990kr
Postulínsheilkróna á forjaxl. Tannsmíði innifalin:
frá 190.000kr
ClearCorrect Gagnataka:
45.000kr - áframhaldandi meðferð frá 500.000kr -
verðið á gagnatökunni fer upp í meðferðarupphæðina, skyldi vera ákveðið að byrja meðferð
Lýsingaskinnur og efni til tannlýsingar, báðir gómar:
60.000kr
Starfsfólk Leikskólans á Akraseli fær 15 % afslátt af þjónustu (fyrir utan ClearCorrect) hjá mér.