Skip to product information
1 of 8

Skagabros

Losunarkrókur + Bitklossi

Losunarkrókur + Bitklossi

Regular price 2.500 ISK
Regular price Sale price 2.500 ISK
Sale Sold out
Tax included.
Color

Auðvelt í notkun! Losunarkrókurinn hjálpar til við að fjarlægja tannréttingaskinnurnar & Bitklossinn hjálpar til við að staðsetja skinnurnar á réttan stað

Til hvers er Bitklossinn?

Bitklossinn hjálpar til við að loka bili sem myndast milli tanna og tannréttingaskinna. Þú bítur á hann og hann hjálpar að staðsetja skinnuna rétt - til þess að tannréttingin sé sem skilvirkust.

Hversu lengi endist hjálpartækið?

Alla tannréttingameðferðina!
Þó virðist fólk vera að kaupa fleiri eintök til að vera með geyma og vera með á mismunandi stöðum

Mun þetta passa í skinnuboxið mitt?

Líklegast.
Það fer eftir því hvaða tannréttingaskinnu kerfi þú ert að vinna með.

View full details