Losunarkrókur
Losunarkrókur
Deila
Auðvelt í notkun! Hvort sem þú notar á þig sjálft, eða ert að nota til að aðstoða annan einstakling! Losunarkrókurinn hjálpar til við að fjarlægja tannréttingaskinnurnar, gervitennurnar, parta o.fl
Hversu lengi endist hjálpartækið?
Hversu lengi endist hjálpartækið?
Alla tannréttingameðferðina!
Þó virðist fólk vera að kaupa fleiri eintök til að vera með geyma og vera með á mismunandi stöðum
Mun þetta passa í skinnuboxið mitt?
Mun þetta passa í skinnuboxið mitt?
Líklegast.
Það fer eftir því hvaða tannréttingaskinnu kerfi þú ert að vinna með.
Virkar þetta bæði fyrir efri og neðri tanngervi?
Virkar þetta bæði fyrir efri og neðri tanngervi?
Já! Sami losunarkrókurinn virkar til að losa úr báðum gómum.
Virkar þetta fyrir tannréttingaskinnur sem eru með mikið að plast hnöppum?
Virkar þetta fyrir tannréttingaskinnur sem eru með mikið að plast hnöppum?
Já ! Þessi krókur var sérstaklega hannaður til þess að losa tannréttingaskinnur úr munnum þeirra einstaklinga sem eru með mikið af plast hnöppum.
Mælt er með því að nýta krókann aftast og innan í munninum (þeim megin sem hnapparnir eru ekki).
Virkar þetta fyrir gervitennur sem er smellt á implönt?
Virkar þetta fyrir gervitennur sem er smellt á implönt?
Já! Krókurinn virkar þægilega til að komast undir góminn og lyfta honum framm. Byrjið aftast og togið í átt úr munninum.