Skagabros
Tennurnar mínar - Tannverndarvika verkefni
Tennurnar mínar - Tannverndarvika verkefni
Couldn't load pickup availability
Allir gómar sem eru ekki þrifnir nógu vel, verða að gróðrarstíu fyrir bakteríur, tannsýklu og öðrum sýklum, sem geta valdið eigendum þeirra heilsuskaða. Ásamt því að gómarnir geta lytið illa út.
Get ég ekki bara hreinsað með sótthreinsitöflum?
Get ég ekki bara hreinsað með sótthreinsitöflum?
Það að nota hreinsitöflur, er eins og að bursta tennurnar með tannkremi en ekki tannbursta. Taflan drepur einhverjar bakteríur í tanngervunum, en hún
virkar þó aðeins á efsta lagi þeirra.
Bakteríurnar og skánin sem er enn föst á veldur þér síðan heilsufarslegum skaða
og getur tanngervin ljótari (skýjað og skítugt útlit)
Hvað með að þrífa bara með tannbursta?
Hvað með að þrífa bara með tannbursta?
Það er ansi vand með farið að þrífa góma og tanngervi með tannbursta.
Bæði getur tannburstun rispað yfirborð skinna, en einnig ná hárin ekki út í alla króka og
kima, þ.a.l. geta enn óhreinindi og bakteríur verið til staðar.
Mun tannhreinsibaðið skemma tanngervin/skinnurnar?
Mun tannhreinsibaðið skemma tanngervin/skinnurnar?
Nei. Það er notast við ultrasónískar bylgjur, sem slípa ekki yfirborðin. Tækið býr til milljón litlar micro búbblur, sem að hreinsa yfirborð tanngervanna án
skemmda.
Tannhreinsibaðið virkar fyrir skinnur, náttgóma/gnístursskinnur,
tannréttingaskinnur, gervitennur, parta og skartgripi.
Hentar tannhreinsibaðið mínu tanngervi?
Hentar tannhreinsibaðið mínu tanngervi?
Hvort sem þú ert með
- Gervitennur
- Part
- Silikón góm
- Kæfisvefnsgóm
- Hvíttunarskinnur
- Gnísturskinnur
- eða vantar að þrífa skartgripina þína
Þá hentar tannhreinsibaðið þér.
Deila


